Sunday Oct 20, 2024

Uppgjör - 3 Umferð

3 umferð gerð upp í bæði Bónus deild kvenna og karla af Heiðari Snæ og sérfræðingnum Herði Unnsteinssyni en ásamt þeim fá þeir góðan gest til sín, Ólaf Þór Jónsson eða DÓS! En Óla þekkja flestir körfuboltaunnendur en hann hefur lengi starfað í kringum körfuboltann, bæði í fjölmiðlum sem og þjálfari en nú nýverið lýst leikjum í Bónusdeildunum af mikilli fagmennsku. hlustið og njótið

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125