
Monday Feb 17, 2025
Uppgjör - 17 & 18
Heiðar Snær og Hörður Unnsteins okkar ástsæli sérfræðingur gera upp nýliðnar umferðir í Bónus deildum kvenna og karla. Einnig snerta þeir aðeins á nýjum yfirvofandi útlendingareglum sem teknar verða fyrir á næsta þingi. Njótið!