Hlaðvarp Körfuboltakvölds

Körfuboltakvöld stækkar bara og stækkar og hér erum við komin í hlaðvarps form. Í vetur ætla þeir Hörður Unnsteinsson og Heiðar Snær Magnússon að gera upp alla leiki hverrar umferðar í Bónus deild karla og kvenna ásamt góðum gestum.

Listen on:

  • Podbean App

Episodes

Monday Mar 17, 2025

Heiðar Snær og Hörður Unnsteins gera upp næst síðustu umferð í bónus deildum kvenna og karla, ræða það sem framundan er, skoða bikarinn og ræddu þingið sem fram fór um liðna helgi. Njótið!

Uppgjör - 20. Umferð

Monday Mar 10, 2025

Monday Mar 10, 2025

Heiðar Snær og Hörður Unnsteinsson fara yfir bónusdeildar kvenna og karla og kafa ofaní nýliðna 20. umferð. Njótið

Monday Mar 03, 2025

Heiðar Snær og Hörður Unnsteins fengu Arnar Guðjónsson með sér gera upp nýliðinar umferðir í Bónus deildum kvenna og karla og ýmis mál tækluð 

Monday Feb 24, 2025

Heiðar Snær og Hörður Unnsteins gera upp 18. Umferð í Bónus deild kvenna. Einnig fara þeir yfir leikina tvo sem íslenska landsliðið spilaði nýverið og framtíðarhorfur hjá Landsliðinu

Uppgjör - 17 & 18

Monday Feb 17, 2025

Monday Feb 17, 2025

Heiðar Snær og Hörður Unnsteins okkar ástsæli sérfræðingur gera upp nýliðnar umferðir í Bónus deildum kvenna og karla. Einnig snerta þeir aðeins á nýjum yfirvofandi útlendingareglum sem teknar verða fyrir á næsta þingi. Njótið!

Sunday Feb 09, 2025

Heiðar Snær og Hörður Unnsteins okkar besti sérfræðingur gera upp Tyrkjaleikinn og 17. Umferð í Bónus deild karla. Njótið.

Uppgjör - 16. Umferð

Sunday Feb 02, 2025

Sunday Feb 02, 2025

Heiðar Snær og sérfræðingurinn Hörður Unnsteinsson gerðu upp 16 umferð í Bónus deild Kvenna og karla. Njótið!

Uppgjör - 15. Umferð

Monday Jan 27, 2025

Monday Jan 27, 2025

Heiðar Snær og sérfræðingurinn Hörður Unnsteinsson gera upp 15. Umferð í bónusdeildum kvenna og karla. Njótið

Uppgjör - 14.Umferð

Sunday Jan 19, 2025

Sunday Jan 19, 2025

Heiðar Snær og sérfræðingurinn Hörður Unnsteinsson fengu til sín Ólaf Þór eða Óla DÓS og gerðu upp nýliðna umferð í Bónus deildum kvenna og karla. Hlustið og Njótið!

Uppgjör - Vörutalning

Tuesday Jan 14, 2025

Tuesday Jan 14, 2025

Stórskuldugir mættu Heiðar Snær og sérfræðingurinn Hörður Unnsteins í einhversskonar vörutalningu. Maraþon þáttur fyrir þau allra hörðustu

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125